Persónuleg húðgreining sem hjálpar þér að velja réttar vörur.

Karin Herzog vörurnar vinna gegn flestum algengum húðvandamálum eins og t.d. bólum, rósroða, öldrun, hrukkum, þurri húð, feitri húð, slappri húð, blettum, appelsínuhúð, sólskaðaðri húð, o.fl.
Þess vegna viljum við endilega hjálpa þér ad velja réttar vörur svo ad þú fáir sem mest út úr Karin Herzog húðvörunum sem med reglubundinni notkun viðheldur frískri og ferskri húð.

Vinsamlega fylltu í formið hér fyrir neðan og svaraðu eins ýtarlega og þú getur og þá sendum við þér fljótlega svar med ráðleggingum um hvaða vörur passa fyrir þig.
Ef þú hefur enn frekari spurningar eða skilaboð þá er líka pláss fyrir það.

Upplýsingar um þig:

Þú og þín húð

Vinsamlega hakadu vid allt sem á vid þig

* verður að fylla í

Karin Herzog vörurnar byggja á yfir 40 ára reynslu og ýmsum einkaleyfum.
Margir þekktir einstaklingar hafa notað vörurnar í mörg ár og sumir eins og t.d Uma Thurman som hefur svolítið blandaða húð, segir gjarnan frá því ad Vita-A-Kombi 2 frá Karin Herzog er hennar ”kraftaverka krem”, það er að segja eina kremið sem heldur húðinni hennar í jafnvægi.

Alternative text

Karin Herzog in the press

netfang: hudanalys@allbeautiful.se